Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Úrslitakeppni framundan hjá Víði.

Sama hver úrslit leiksins á laugardag verða þá mun okkar lið, Víðismenn, enda í efsta sæti C-riðilsins. Því er úrslitakeppni  framundan og munu Víðismenn leika tvo leiki til byrja með dagana 1. og 4. september við það lið sem endar i öðru sæti D-riðils þriðju deildarinnar.

Næsta víst er það verði annað hvort Leiknir fáskrúðsfirði eða Augnablik í Kópavoginum sem Víðismenn í úrslitunum. Það mun þóekki koma í ljós fyrr en um helgina þegar síðustu umferð riðlakeppninnar lýkur en einu stigi munar á liðunum fyrir lokaleikina.

Ef þeir úrslitarimma vinnst þá eru næstu leikdagar úrslitakeppninnar  8. og 14. september.

Ekki er gott hugsa of mikið um það sem koma skal ef þetta og ef hitt, því raunin er öll einbeitingin þarf fara í þá leiki sem eru í hendi og ekkert annað.

Spennandi.

Áfram Víðir !