Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Stórleikur á morgun þriðjudag

Víðismenn sóttu Leikni Fáskrúðsfirði heim s.l. laugardag og léku í sól og blíðu fyrir austan, fyrri leikinn af tveimur í átta liða úrslitum þriðju deildarinnarLeikurinn var nokkuð jafn og áttu Leiknismenn hættulegri tækifæri og skorðu tvö fyrstu mörk leiksins og útlitið ekki gott fyrir okkur. Leiknismenn missa svo mann útaf með rautt spjald og náum við skora eitt mark og minnka muninn. Leikurinn endaði þannig 2 -1 fyrir Leikni og gæti þetta eina útivallarmark reynst okkur vel. Nægir okkur vinna leikinn 1 - 0 til komast áfram í fjögurra liða úrslit.

Seinni leikurinn fer fram á morgun þriðjudag og hefst kl. 17:30 á Víðisvellinum.

Hvetjum alla Garðbúa nær sem fjær til mæta á völlinn og styðja sitt lið.

Áfram Víðir !

 

Myndir: Zivko Boloban.