Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Tvær Víðisstúlkur í landsliðshóp

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt æfingahóp leikmanna sem fæddir eru árið 1998.

Skemmtilegt frá því segja þar eru tvær Víðisstúlkur á meðal og vonumst við til þær nái standa sig á meðal þeirra bestu í sínum árgangi. þetta eru þær Bára Kristín Þórisdóttir og Una Margrét Einarsdóttir og munu þær mæta á æfingar strax um helgina, en hópurinn kemur saman á æfingar 15.-16. september og er þetta liður í undirbúningi fyrir úrslitakeppni EMU17 kvenna sem fram fer á Íslandi í júní 2015.

Áfram Víðir !

 

 

  
Stúlkurnar í leik í Noregi á dögunumMyndir fengnar af fb síðu Einars Jóns.