Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Útiæfing hjá 6. flokk drengja og stúlkna í dag mánudag.

Vegna tvíbókunar á íþróttahúsinu verða æfingar í dag, mánudaginn 1. október, hjá 6. flokk drengja og stúlkna úti á gervigrasvellinum á bak við skólann.

Kolbeinn.