Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Nýjársóskir.

Stjórn og unglingaráð Víðis sendir öllum íbúum í Garði sem og öllum Víðismönnum, hvar svo sem í heiminum þeir búa, nýjárskveðjur með von um gott Víðisár framundan.

Undirbúningur liðsins sem og yngriflokka er í fullum gangi og nóg gera.

Sjáumst á knattspyrnuvellinum í sumar.

Áfram Víðir !