Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Tap í fyrsta leik.

Fyrsti leikur mabilsins sem var á móti HK í gærkvöldi, tapaðist 3-1 en Einar Karl Vilhjálmsson skoraði mark okkar manna í lok leiksins.

Sjá leikskýrslu leiksins hér.

Næsti leikur liðsins verður laugardaginn 23. mars kl. 16:00 hér í Reykjaneshöllinni gegn Sindra frá Höfn.

Sjáumst öll þar.

Áfram Víðir !