Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Aðalfundur Víðis, þriðjudaginn 19.mars.

Aðalfundur Víðis verður á morgun þriðjudag 19. mars kl. 20:00 í Víðishúsinu.

Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf.

Þeir sem áhuga hafa á koma í stjórn Víðis eða starfinu á einhvern máta vinsamlegast hafi samband við formann deildarinnar. Jón Ragnar Ástþórsson.

Aðalfundir félaga er æðsta vald hvers félags og því mikilvægt allir sem telja sig Víðismenn, mæti og fylgist með og láti jafnvel sér kveða.

Stjórn deildarinnar hefur verið öflug síðustu ár og haldið vel á málum. Á fundi með KSÍ og stjórnarmönnum knattspyrnufélaga á Suðurnesjum, sem fram fór hér í Víðishúsinu í haust, sýndi sig staða fjármála Víðis virðist nokkuð góð miðað við lýsingar stórnarmanna annarra knattspyrnudeilda á Suðurnesjum.

Fyrirhugaðar eru áframhaldandi framkvæmdir á Víðisvellinum í sumar þar sem halda á áfram með það sem byrjað var á síðastliðið sumar.

Lög félagsins.

Áfram Víðir !