Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Leikur á morgun, laugardaginn 23.mars

Á morgun, laugardag kl. 16:00, leikur meistaraflokkur Víðis sinn annan leik í Lengjubikarnum. Leikurinn fer fram í Reykjaneshöllinni og verður gegn Sindramönnum frá Höfn í Hornafirði, en þeir fóru einmitt upp úr þriðju deildinni á síðasta tímabili og leika í sumar í 2. deild.
Sindramenn hefðu orðið næstu mótherjar Víðis í úrslitakeppninni þriðju deildar í fyrraef Víðir hefði ekki dottið út í vítaspyrnukeppni sem menn muna vel með súrt bragð í munni.

Hvetjum alla Víðismenn til skella sér á leik  og hvetja Víðismenn til dáða.

Áfram Víðir !