Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Stelpur og fótbolti

KSÍ hefur sett í umferð á youtube, auglýsingar þar sem spjallað er við nokkrar landsliðskonur sem ætlað er hvetja ungar stúlkur til knattspyrnuiðkunar.

Sniðugt framtak hjá KSÍ.

Facebook-síða KSÍ

Facebook-síða kvennalandsliðsins.

Viðtöl við nokkrar landsliðskonur

 

Áfram Ísland !