Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Mótvindur hjá Víðismönnum.

Ekki eru úrslit leikja í vorleikjum okkar fara eins og best verður á kosið. Á föstudag var okkar lið kjöldregið á heimavelli Aftureldingar, en lið þeirra Mosfellinga leikur deild ofar en Víðisliðið og mun því ekki vera keppa við Víði í baráttunni  við komast upp úr þriðju deldinni í sumar.

Lokatölur leiksins urðu 0 - 8 (0 - 2)

Hér sjá leikskýrslu leiksins

Næsti leikur er laugardaginn 13. apríl hér heima, eða í Reykjaneshöllinni á móti Hamarsmönnum og hefst leikurinn kl. 16:00.
 

Hér sjá þá leiki sem eftir eru í Lengjubikarnum.

Áfram Víðir !


Mynd Zivko Boloban aðstoðarþjálfari.