Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Leikur í morgun laugardag 13.apríl.

Minnum á leikinn á morgun, en þá taka Víðismenn á móti liði Hamars frá Hveragerði. Von er á erfiðum leik þar sem lið Hamars leikur deild ofar en Víðir og því mótvindur framundan.

Vonum þó Víðir nái stilla upp sínu sterkasta liði, en marga leikmenn vantaði í síðasta leik sem tapaðist illa.

Leikurinn hefst kl. 16:00 og fer fram í Reykjaneshöllinni.

Sjáumst þar Viðismenn.


Áfram Víðir !