Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Tap fyrir Njarðvík í lokaleik Lengjubikars.

Víðismenn töpuðu öllum sínum leikjum í Lengjubikarnum þetta vorið og enduðu í neðsta sæti riðilsins. Okkur til huggunar leikur ekkert þesara liða með okkur í þriðju deildinni í sumar.

Spennandi verður fylgjast með liðinu í þriðju deildinni í sumar, en ljóst er liðið þarf bíta í skjaldarrendur ef ekki á ill fara.

Stefnan er eðlilega tekin á sigra deildina og spila í 2. deildinni sumarið 2014.

Leikurinn við Njarðvík endaði 2 - 7, en í hálfleik var staðan 1 - 3 og Víðismenn nokkuð inni í leiknum. Áttu t.d. tvö  fyrstu skot á mark í upphafi leiks og voru bara nokkuð sprækir allan fyrri hálfleikinn. Þrjú marka Njarðvíkur voru gefin og nokkuð klaufaleg af hálfu okkar drengja og lokastaðan því ekki eins og við vonuðumst eftir.
Byrjunarlið Víðis var skipað átta uppöldum Víðismönnum sem er svolítið sem þeir sem liðinu standa eru horfa í og er það vel. Mörk Víðis skoruðu tveir ungir Garðbúar, þeir

 

Skýrsla leiksins á heimasíðu KSÍ
Lokastaða riðilsins.

 

Fyrsti leikur Íslandsmótsins í þriðju deildinni verður svo laugardaginn 18. maí kl. 14:00 hér á Víðisvellinum. Liðið mun væntanlega leika einhverja æfingaleiki þangað til og verða þeir leikir auglýstir hér á síðunni.

Áfram Víðir !