Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Dómarapróf annað kvöld, þriðjudag.

Annað kvöld, þriðjudagskvöld, munu ríflega 20 ungmenni þreyta próf hér í Garðinum, í dómgæslu knattspyrnuleikja. Fyrir viku síðan kom fulltrúi KSÍ dómara hingað í Garðinn og hélt hér gott námskeið í þessum fræðum og þátttakendur á námskeiðinu svo eina viku í undirbúning og mæta svo í próf annað kvöld, eins og áður segir.

Unglingaráð Víðis tók upp þá stefnu greiða krökkunum lítilræði fyrir dómgæslustörf, ef þau hefðu dómaraprófið. Góð þátttaka á þessu námskeiði sýnir þetta var sniðug ákvörðun þar sem góðir dómarar setja ákveðin stimpil á framkvæmd leikja í öllum íþróttagreinum.
Krökkunum munar um aurinn, ungu iðkendurnir betri dómara, meðlimir unglingaráðanna eyða töluvert minni tíma í dómara í leiki sem hefur tekið nokkurn tíma frá öðrum störfum unglingaráðs, þannig allir eru njóta góðs af þessari ákvörðun.

Gangi ykkur vel sem þreytið prófið í kvöld.

 

Dóomaaari......var þetta ekki spjald !

Áfram Víðir !