Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Víðavangshlaup Víðis 2013

Í morgun fór fram hið árlega Víðavangshlaup unglingráðs Víðis. Nokkur fjöldi var mættur þrátt fyrir stífan vind oghita, ef hita skyldi kalla. Eftir hóparnir höfðu klárað sín hlaup fengu allir svala og prins póló. Ákveðið var geyma mömmu, pabba, afa og ömmu hlaupin vegna kuldans, svo aðeins börnin hlupu í ár.

 

 

Duglegir Víðiskrakkar.