Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Nágrannaslagur framundan.

Núna á föstudaginn 3. maí kl. 19:00 mun fara fram fyrsta umferð í bikarkeppni KSÍ eða Borgunarbikarnum eins og keppnin er kölluð þetta árið. Er þetta fyrsti alvöru leikur tímabilsins hjá Víði og nokkur spenna í knattspyrnumönnum eftir því boltinn byrji rúlla, enda undirbúningstímabilin hvergi lengri í heiminum en hér á Íslandinu góða.

Leikurinn fer fram á Þróttaravellinum í Vogum og það lið er tapar, leikur ekki fleiri leiki í Borgunarbikarnum þetta árið. Það lið sem vinnur hinsvegar mun takast á við lið Hómer manna eða þeirra Stokkseyringa í næstu umferð.

Hvetjum alla knattspyrnuáhugamenn sem og Víðismenn til kíkja á völlinn á föstudag og styðja okkar lið sem mestu er byggt á heimamönnum í bland við nokkra jaxla af Suðunesjunum.

Hér sjá fyrstu umferðir Borgunarbikarsins.

Áfram Víðir !

 

 


Myndir GJS/ZB