Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Breyting á leiktíma og leikstað.

Vegna ástands knattspyrnuvallarins í Vogum er ekki hægt leika bikarleik Þróttara og Víðis á vellinum og hefur leikurinn því verið færður inn í Reykjaneshöllina og hefst kl. 20:30 það kvöld.

þeir sem ætluðu sér í Vogana verða því snúa af leið og halda í Reykjaneshöllina.

Allt er undir í þessum bikarleik sem og öðrum bikarleikjum, þar sem um úrsláttarkeppni er ræða og það lið er tapar dettur út úr keppninni og mun því ekki leika frekar í Borgunarbikarnum þetta árið. Það lið sem vinnur hinsvegar mun takast á við lið Hómer manna eða þeirra Stokkseyringa í næstu umferð.

Hvetjum alla knattspyrnuáhugamenn sem og Víðismenn til kíkja í Reykjaneshöllina á föstudag og styðja okkar lið sem mestu er byggt á heimamönnum í bland við nokkra jaxla af Suðunesjunum.

Hér sjá fyrstu umferðir Borgunarbikarsins.

Áfram Víðir !