Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Tap í Borgunarbikar.

S.l. föstudag léku Víðismenn sinn fyrsta alvöru leik í sumar, en leikurinn var við Þrótt Vogum og er skemmst frá því segja leikurinn tapaðist 2-3 þar sem Þróttarar skoruðu á lokasekúndum leiksins. Lið Þróttar fer því áfram í bikarkeppninni en Víðismenn eru úr leik.

Í leikskýrslu leiksins hér neðan sjá leikmannahóp, markaskorun og innáskiptingar og fleira.

 


Myndir Zivko.

Leikskýrslan.

Grein Víkurfrétta frá leiknum.

Áfram Víðir.