Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Styrktar- og kynningarkvöld Víðis

Í kvöld verður styrktar- og kynningarkvöld Víðis í Samkomuhúsinu.

Allir Víðismenn mæta og taka þátt í skemmtilegu kvöldi með leikmönnum meistaraflokks, þjálfara, stjórn og öðrum sem þarna verða.

 Allir velkomnir.
1500kr. miðinn.
 

Dagskrá kvöldsins.Mynd GJS

Áfram Víðir !