Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

þriðja deildin hefst um helgina.

Laugardaginn 18. maí leika Víðismenn fyrsta leik sumarsins í 3. deildinni. Mótherjarnir eru KFR eða knattspyrnufélag Rangæinga, en leikurinn fer fram hér á Víðisvellinum og hefst kl. 14:00.

Víðismenn nær og fjær og nær eru hvattir til mæta á völlinn.

Heimasíða liðs Rangæinga.

Áfram Víðir !