Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Tveir nýjir leikmenn til Víðis

Í s.l. viku komu hingað til lands tveir nýjir leikmenn, en þeir koma báðir frá Serbíu og er annar þeirra kunnugur Víðisvellinum þar sem hann lék með Víði þrjú tímabil hér á árum aður, eða frá vorinu 2007 og út tímabilið 2009. heitir Nebosja Stankovic og leikur sem miðjumaður. Hinn heitir Vladan Vidanovic og leikur sem varnarmaður, en hann er leika með Víði í fyrsta sinn.

Bjóðum við þá kappa velkomna.

 

Bilun er í vefkerfi Víðis-síðunnar svo ekki er hægt skella inn myndum af þeim köppum. Skellum þeim inn um leið og það kemst í lag.

Áfram Víðir !