Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Leikur í kvöld, föstudaginn 24. maí.

Í kvöld skella Víðismenn sér í Hafnarfjörðinn og leika móti ÍH liði þeirra Hafnfirðinga.
Leikurinn hefst á Kaplakrikavelli kl. 20:00 í kvöld.
 

Allir Víðismenn sem vettlingi geta valdið skella sér í fjörðinn í kvöld.

Þriðja deild karla á KSÍ síðunni.

Áfram Víðir !

 


Mynd Zivko.