S.l. föstudag 24/5 héldu Víðismenn í Hafnarfjörðinn og léku annan leik sinn á Íslandsmótinu í þriðju deildinni.
ÍH menn yfirspiluðu okkur í seinni hálfleik þessa leiks og sigruðu leikinn 4-1, en jafnt var í hálfleik 1-1
Staðan í þriðju deildinni eftir tvær umferðir.
Næsti leikur Víðis í mótinu fer fram núna á laugardaginn (1/6) hér á Garðsvelli þar sem Augnablik mætir og hefst leikurinn kl. 14:00.
Áfram Víðir !