Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Augnablik í dag, laugardag.

Í dag laugardaginn 1. júní taka Víðismenn á móti liði Augnabliks úr Kópavoginum. Leikurinn hefst kl. 14:00 núna á eftir og þú ert fara skella þér á völlinn elsku Víðismaður.
 

Sjáumst þar ekki seinna en kl. 14:00.

Áfram Víðir !

 


 Augnablik er ekki gamalt félag en í kennimerki félagsins sjá það er stofnað 1983 og endurvakið 2006. Ekki oft sem tekið er fram í kennimerkjum félaga ef starf þeirra lognast út og er endurvakið.
Skemmtilegt.