Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Sigur á Augnablik í erfiðum leik.

Víðismenn náðu sigri í dag í baráttuleik, en lið Augnabliks náðu forystunni, tvisvar sinnum í leiknum en Víðismenn jöfnuðu jafnharðan og virtist það pirra leikmenn Augnabliks sem "misstu aðeins höfuðið" í baráttunni og uppskáru tvö rauð spjöld. Okkar drengir náðu svo komast yfir í lok leiksins og landa erfiðum, en glæsilegum sigri.
Í leikskýrslu leiksins sjá liðskipan okkar, gang leiksins, leikmannaskiptingar og spöld.
 

Skýrsla leiksins.

Staðan í þriðju deildinni.


Ágætir dómarar leiksins sem dæmdu vel erfiðan     Fjör í búningsklefanum eftir leikinn.
leik.

Næsti leikur Víðismanna verður strax á fimmtudag, 6. júní á móti liði Kára og fer leikurinn fram á Norðurálsvellinum á Akranesi og hefst kl. 20:00.

Áfram Víðir !