Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Heimaleikur á sunnudag.

á sunnudag, 16 .júní, taka Víðismenn á móti Leikni Fáskrúðsfirði hér á Víðisvellinum og hefst leikurinn kl. 14:00. Vonumst til sjá alla stuðningsmenn Víðis koma og sjá Víðisdrengina leika á iðagrænum vellinum, en veðurspáin fyrir sunnudaginn er einstaklega góð.

Sigur í þeim leik verður góð upphitun fyrir þjóðhátíðarhátíðina hér í Garðinum.

Sjáumst þar Víðismenn.

Áfram Víðir !