Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Þakkir að lokinni Sólseturshátíð.

Nýliðna helgi fór fram enn ein Sólseturshátíðin hér í Garðinum og fjórða sem við Víðismenn erum framkvæmdaraðili .

Í fyrsta skipti tók dagskráin yfir heila viku, þar sem fyrsti viðburður var á mánudeginum 24. júní og síðasti kvöldi 30. júní. Þátttaka bæjarbúa fór fram úr hugmyndum Sólseturshátíðarnefndar Víðis og er ekki heyra annað á bæjarbúum en almenn ánægja með hvernig til hafi tekist í ár.

Augljóst er slík hátíð verður ekki haldin nema komi fjöldi manns.

Víðismenn vilja koma á framfæri þakklæti til eftirtalinna aðila sem aðstoðuðu, tóku þátt, lánuðu eða styrktu hátíðina á einhvern hátt.

Íbúar í Garðinum - Bæjaryfirvöld í Garði - VÍS - Meistaraflokkur karla Víðis - Séra Sigurður Grétar - HS Orka - Starfsmenn áhaldahúss Garðs - HR-þrif - ÍAV - Altís - SI-verslun - Reykjanesbær - Securitas - Nesfiskur - Bragi Guðmunds. - Húsasmiðjan - Gröfuþjónusta Tryggva - Matvæladreifing ehf. - Íþróttamiðstöð Garðs - Bláa lónið - Brunavarnir Suðurnesja - Guðmundur Sigurðsson - Bifhjólaklúbburinn Ernir - Frjálsíþróttadeild Breiðabliks - Landsbankinn - Vífilfell - Samkaup Strax.

Án þessa jákvæða viðhorfs og aðstoðar þessara aðila hefði hátíðin ekki verið eins kraftmikil og skemmtileg.
 

Kærar þakkir fyrir ykkar framlag.

Sólseturshátíðarnefnd Víðis:
Brynja L. Vilhjálmsdóttir, Elsa G. Guðjónsdóttir, Eva Rut Vilhjálmsdóttir, Gísli Heiðarsson, Guðlaug H. Sigurðardóttir, Guðríður Brynjarsdóttir, Jón Ragnar Ástþórsson, Kolbeinn Jósteinsson og Ólafur Róbertsson.

     

Nokkrar myndir frá liðinni viku.

Áfram Víðir !