Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Úrslit úr víðavangshlaupi Víðis á Sólseturshátíð.

Víðavangshlaup Víðis er verða fastur liður í dagskrá Sólseturshátíðar en hlaupið fer fram á laugardagsmorgninum. Metþátttaka var þetta árið en 44 hlauparar hlupu þær vegalengdir sem í boði voru. Boðið var upp á þriggja, fimm og tíu kílómetra hlaup. Einn keppandi villtist lítillega og hljóp 7km.

Hér sjá tíma þeirra sem hlupu um Garðinn þennan undurfallega laugardagsmorgun, í hlaupaveðri eins og það gerist best.

Tímar hlaupara.