Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Þrír tapleikir í röð.

Víðismenn töpuðu enn einum leiknum um helgina og það fyrir neðsta liðinu í þriðju deildinni. Kemur þetta mönnum heldur betur niður á jörðina þar sem við erum koma úr tveimur tapleikjum í röð og menn því ekki á þeim buxunum fara tapa þriðja leiknum í röð.

Þrátt fyrir yfirburði í leiknum, þá gekk illa skora, þó ekki teljist slæmt skora þrjú mörk í leikþá þróaðist leikurinn þannig mörkin hefðu hæglega getað orðið fleiri. Brenndum við meðal annars af víti í leiknum.

Magna menn fengu svo ódýra vítaspyrnu í seinni hálfleik sem þeir nýttu og áttu svo hraðaupphlaup eftir stórsókn okkar manna sem þeir skorðu úr og lönduðu dýrmætum sigri í botnbaráttunni.

er þjappa hópnum saman og mæta í Grundarfjörðin laugardaginn 13. júlí og landa sigri þar.

Leikskýrsla leiksins.

Áfram Víðir !

 

 

Ágætir dómarar leiksins.