Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Framkvæmdir á Víðisvellinum í sumar.

Nokkrar framkvæmdir hafa verið á Víðisvellinum í sumar og er stefnt á ljúki þeim   í lok júlímánaðar.

Girðingar meðfram vellinum sjálfum voru teknar upp. Grassvæði verður stækkað með tyrfa ríflega einn metra út frá hliðarlínum vallar og síðan fyllt upp á bakvið mörkin. Malbikaður hefur verið stígur í kringum völlinn. Girðingarnar verða svo settar niður aftur og auglýsingaskiltin þar á.

Svæðið í kringum völlinn mun taka stakkaskiptum við þessar framkvæmdir og er það vel.

Áfram Víðir !

Myndir frá framkvæmdum sumarsins.(GJS)