Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Leikur á morgun laugardag 13. júlí.

Á morgun halda Víðisdrengir ásamt þjálfurum í Grundarfjörðinn og leika þar níunda leik sumarsins. er svo komið sigur er algjör nauðsyn ef liðið á ekki dragast í botnbaráttu þriðju deildar.

Leikurinn hefst kl. 14:00 á Grundarfjarðarvelli.

Þeir Víðismenn sem eru á ferðalagi á þessum slóðum eru hvattir til mæta og styðja sína menn.

Áfram Víðir !