Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Sigur í Grundarfirði.

Víðismenn gerðu góða ferð í Grundarfjörð núna um helgina. Sóttu þrjú stig og náðu þar með forðast dragast í botnbaráttuna og sitja í fjórða sæti deildarinnar. Leikurinn vannst 0-2 eftir okkar menn höfðu leitt með einu marki í hálfleik.
Ánægjulegt er sjá hvernig ungu Víðisdrengirnir eru koma sterkir inn í liðið og verður spennandi fylgjast með þeim í framtíðinni.

Leiksskýrsla leiksins.

Þessi leikur var lokaleikur fyrri umferðar og verður næsti leikur okkar drengja á föstudag, 19. júlí, á SS-velli þeirra Hvolsvellinga gegn KFR. Er það fyrsti leikur seinni umferðarinnar, en með smella HÉR sjá þá leiki sem eftir eru hjá Víðismönnum í sumar.

Næsti heimaleikur hér í Garðinum verður ekki fyrr en föstudaginn 26. júlí þegar Hafnarfjarðarlið ÍH mætir hingað á Víðisvöllinn, en við eigum harma hefna gegn þeim frá fyrri umferðinni þar sem við töpuðum 4-1 í Hafnarfirði í vor.

Áfram Víðir !

 


Myndir Zivko.