Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Jafntefli á Hvolsvelli.

Víðismenn byrjuðu vel á SS-vellinum í gær og náðu 0-2 forystu eftir 25 mínútna leik. KFR menn jöfnuðu rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og staðan í hálfleik 1-2. Í seinni hálfleik tókst Víði ekki bæta við marki og staðan óbreytt þar til sex mínútur voru eftir af leiknum, en þá náðu KFR menn jafna og lokatölur 2-2. Svekkjandi missa leikinn í jafntefli, en Víðisdrengir sitja í fjórða sæti þriðju deildarinnar

Næsti leikur liðsins verður hér á Víðisvellinum, föstudaginn 26. júlí gegn ÍH, sem sitja í þriðja sætinu en leikurinn hefst kl. kl. 20:00.

Áfram Víðir !


Jón Gunnar skoraði fyrra mark Víðis í gær.