Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Víðismenn fara víða.

Emelía Britt Einarsdóttir (Más Aðalsteinssonar) er fjórtán ára gömul stelpa sem er búsett í Höfðaborg í Suður Afríku ásamt móður sinni. Hún er alin upp í Garði þar sem hún lék fótbolta með Víði frá fimm ára aldri. Í Suður Afríku vakti hún athygli þjálfara karlaliðs Vasco da Gama og spilar með liðinu við góðan orðstír.

Nánar er sagt frá góðu gengi Emelíu í fótboltanum, og för hennar til Brasilíu með liði sínu í Suður Afríku, á heimasíðu RÚV.

Sjá frétt á RUV.is

 


Emelía með drengjaliðinu sem hún spilar líka með.
Mynd af heimasíðu RÚV.

Áfram Víðir !