Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Glæsilegur sigur á Augnablik

Augnablik - Víðir   1-2

Víðisdrengir hófu leikinn af krafti og skoraði Róbert eftir um tveggja mínútna leik. Voru okkar drengir ívið sterkari allan fyrrihálfleikinn þó erfiðlega gengi bæta við mörkum.Tómas bætti svo við marki í upphafi seinni hálfleiks, en stuttu seinna Augnabliksmenn víti sem þeir skora úr og staðan 1-2 og um hálftími eftir af leiknum. Víðisdrengjum tókst halda forskotinu og voru frekar óheppnir bæta ekki við frekar en á sig mark.

Eftir þennan glæsilega 1-2 sigur á Augnabliksmönnum s.l. miðvikudag hefur staðan hjá Víðimönnum batnað til muna. Það hjálpaði einnig til að ÍH menn töpuðu sínum leik í umferðinni og Víðismenn því í þriðja sæti deildarinnar sem stendur.

Leikskýrslan.

Næsti leikur liðsins er á móti Leikni þann 10. ágúst, en leikurinn fer fram á Búðagrund þeirra Leiknismanna.

Áfram Víðir !