Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Allir á völlinn.

Um helgina mætir hingað, í Garðinn, efsta lið 3. deildarinnar en við eigum harma hefna frá því fyrr í sumar, en leikurinn fyrir austan tapaðist 1-4. mæta okkar Víðisdrengir og taka vel á móti þessum austanskröttum og leggjum þá velli og hana !

Leiktíminn á sunnudaginn 25. ágúst er heldur óvenjulegur en leikurinn hefst kl. 13:00  hér í Víðisvellinum og hvetjum við alla til koma og styðja ykkar lið, til sigurs.

Áfram Víðir !