Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Víðismenn standa í ströngu um helgina.

Stjórnir Víðis og Ægis standa í ströngu um, en eins og áður segir hér á heimasíðunni, þá leikur meistaraflokkur leik í Íslandsmótinu á sunnudag hér í Garðinum og tóku Víðismenn sér, sem fjáröflunarleið, sjá um 30 ára afmæli Félags húsbílaeigenda á íslandi
Afmælishátíðin  verður laugardagskvöldið í íþróttahúsinu hér í Garðinum og er von á allt 300 húsbílum hingað en reiknað er með fjögur til fimmhundruð húsbílaeigendur sæki afmælishátíðina.

Víðismenn eru því, ásamt Ægismönnum, skutla upp þorrablóts-veislusal og verða önnum kafnir alla helgina við hin ýmsu störf sem því fylgir halda svona ball. 

Ef einhverir áhugasamir hafa hug á eða gætu mögulega aðstoðað þetta ágæta fólk sem er í stjórnum félaganna, þá eru viðkomandi beðnir um hafa samband við formenn félaganna.
Þá er um ræða fólk leggi hönd á plóg, bara eins og það hefur tök á. Það munar um alla smá hjálp þegar um stórt verkefni er ræða.

Víðir: Jón Ragnar Ástþórsson 895-5651
Ægir: Oddur Jónsson. 820-7091

Áfram Víðir !