Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Lokaleikur sumarsins, þakkarathöfn og pulsupartý.

Lokaleikur Víðismanna fer fram hér á Garðsvelli  núna á laugardag, 14. september kl. 14:00.

því tilefni, og þeirra framkvæmda sem verið hafa á vellinum í sumar og s.l. sumar, ætla stjórn og unglingaráð Víðis blása til stuttrar þakkar-athafnar fyrir leikinn.
Því er þér og öllum íbúum í Garði, sem og öllum knattspyrnuáhugamönnum, boðið út á Víðisvöll  til skokka/ganga einn hring á malbikuðu Víðisbrautinni og verður jafnvel reynt haldast í hendur og mynda keðju allan hringinn, ef nægilega margir mæta. Skokkið/gangan mun hefjast kl.13.00.
lokinni göngunni/skokkinu munu formaður Víðis og bæjarstjóri segja nokkur orð og síðan bjóða Víðismenn öllum viðstöddum í grillaðar pulsur.

Lokaleikur Víðismanna í sumar við lið Grundafjarðar hefst svo kl.14:00.

Víðismenn hyggjast með þessu þakka bæjaryfirvöldum og mannvirkjasjóði KSÍ fyrir stuðninginn við framkvæmdir á vallarsvæðinu og vilja því tilefni sem flesta á völlinn.  Frítt verður á leikinn.

Hoppukastalinn verður á staðnum. (ef veður leyfir)

Áfram Víðir !

 


Fyrir framkvæmdir.


Sama svæði eftir framkvæmdir.