Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Uppskeruhátíð meistaraflokks Víðis.

Eftir lokaleik sumarsins s.l. laugardag hittust leikmenn meistraraflokks, stjórn og unglingaráð með mökum. Hópurinn gerði sér glaðan dag og rifjuðu upp ýmislegt skemmtilegt frá liðnu sumri.    ....sem aldrei kom.

Kosning meðal leikmanna fór fram í vikunni og voru veittar viðurkenningar fyrir ýmislegt en það helsta féll þannig:

Framtíðarleikmaður Víðis: Aron Róbertsson.

Mestu framfarir: Ólafur Á. Hlíðarsson og Ingvar Elíasson.

Markakóngur: Tómas Pálmason.
 

Besti leikmaður Víðis tímabil 2013.

1. sæti: Tómas Pálmason.

2. sæti: Sigurður Elíasson.

3. sæti: Rúnar Gissurarson.
 

Dómarahrellir meistaraflokks Víðis 2013: Ólafur Ívar Jónsson

Rauða Spjald Ársins: Eva Rut Vilhjálmsdóttir. (Valið af stjórn)

Upptökumaður Víðis: Helgi Elíasson  (Valið af stjórn)

Keppnismaður Víðis: Sigurður Elíasson (Valið af þjálfara)

Stuðningsmaður Víðis 2013:  Gestur Gestsson (Gestur f Nýlendu) (Hann fékk sína viðurkenningu á Garðsvelli fyrr um daginn)

 

Áfram Víðir !


Gestur á Nýjlandi með Gísla Heiðars.

 

Myndir GJS / Zivko