Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Nýjir þjálfarar hjá Víðismönnum.

Stjórn Víðis ákvað á dögunum endurnýja ekki samninginn við þá Gísla Eyjólfsson og Ólaf Ívar Jónsson sem hafa þjálfað meistaraflokk karla saman, síðustu tvö sumur. Er þeim báðum þakkað kærlega þeirra framlag til Víðis og þann samvinnuvilja við vinna með unga Víðisdrengi og byggja upp góðan grunn hér hjá Víðisliðinu. það á vonandi eftir skila sér á komandi tímabilum hjá okkar liði.

Í framhaldinu auglýstu Víðismenn eftir þjálfurum og nýlega náðu Knattspyrnufélagið Víðir og Rafn Markús Vilbergsson samkomulagi um Rafn þjálfi Víðir næstu tvö árin.

Rafn er uppalinn Víðismaður og steig sín fyrstu skref í meistaraflokk með Víðir. Það er Víðir því mikið fagnaðarefni hann aftur í sínar raðir. Rafn tekur með sér frá Njarðvík Árna Þór Ármannsson sem verður hans aðstoðarmaður og koma þeir báðir til með leika með liðinu.

Meðfylgjandi mynd var tekin þegar þeir félagar skrifuðu undir samning þessa efnis. Á myndinni eru frá vinstri, Rafn Markús, Jón Ragnar Ástþórsson formaður Víðir og Árni Þór.

Áfram Víðir !


Myndasmiður er ónefndur.