Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Herrakvöld Víðis laugardaginn 9. nóvember í Samkomuhúsinu Garði

stefnir í mikið fjör í Garðinum.

Stjórn Víðis stendur fyrir firmakeppni í fótbolta laugardaginn 9. nóvember og fer mótið fram hér í íþróttamiðstöðinni í Garðinum, þar sem spilað verður á parket gólfi. Það hús er einstaklega skemmtilegt fyrir innanhús knattspyrnu þar sem trébattar liggja með báðum hliðarlínum vallarins.


Hvetjum við öll fyrirtæki til hafa samband við Sigga El. í síma 662-5413 eða Atla í síma 868-3243 og skrái lið sín til keppni.

Seinna um kvöldið hefst svo Herrakvöld Víðis þar sem flest liðin munu sjálfsögðu mæta og taka þátt í gleðinni með Víðismönnum.

Dagskrá kvöldsins á prentvænu formi.

Áfram Víðir !

Sjáumst á Herrakvöldi.