Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fyrsta æfing í gær hjá nýjum þjálfurum.

Í gærkvöldi fór fram fyrsta æfing hjá nýjum þjálfurum Víðis og er óhætt segja ekki vanti unga fótboltamenn á Suðurnesjum þar sem þrjátíu og sex kappar mættu á þessa fyrstu æfingu. Rafn Markús og Árni Þór áttu örugglega ekki von á öllum þessum mikla fjölda en óvænt gleðiefni slíkan fjölda á æfingu nr. 1.

er bara æfa vel í vetur, tryggja leikmannahópinn en undanfarinn tvö ár hafa Víðismenn lagt mikið upp úr því búa til góðan grunn af ungum Víðisstrákum og er svo komið einungis drengir úr Garðinum telja um átján jaxla í lið næsta tímabils.
 

Spennandi tímar framundan hjá Víðismönnum. !


Myndir GJS