Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Leikur hjá Víði á föstudag 22. nóvember.

Leikur við Gróttu sem átti vera á mánudaginn féll niður vegna veðurs og því engar fréttir hafa frá þeim leik.

Í staðinn munu Víðisdrengir leika sinn fyrsta leik undir stjórn Rafns og Árna, við Grindavík kl. 21:30 föstudaginn 22. nóvember í Reykjaneshöllinni. Kristilegur tími það

Hvetjum alla til kíkja við og skoða Víðisliðið í þessum fyrsta leik undir stjórn nýrra þjálfara.

Áfram Víðir !