Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Skötuveisla unglingaráðs

Núna á föstudag verður hið sívinsæla skötuhlaðborð unglingaráðs Víðis.

Í ár er skötuveislan samvinna unglingaráða Víðis og Reynis Sandgerði, þar sem samstarf er með alla yngstu flokka félaganna, sem æfa saman allan ársins hring.

Stjórnir unglingaráðanna hvetja alla skötuháhugamenn, vinnustaðahópa ásamt öllum íbúum Garðs og Sandgerði til koma, gæða sér á eðal fisk og efla með því íþróttaiðkun barna hjá Reyni og Víði.

Boðið er upp á saltfisk, plokkfisk og siginn fisk ásamt öllu alvöru meðlæti sem á fylgja í slíkri veislu.

Yndislegt lykt mun því leika um Samkomuhúsið í Garði, allan næsta föstudag.

Sjáumst.

Auglýsing á prentvænu formi.

 


  Ánægðir með skammtinn.                                     Mettir og sáttir með sitt.