Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Æfingar hefjast í dag eftir jólafrí.

Víðismönn óska öllum Víðismönnum nær og fjær gleðilegt ár og vonast til fótboltasumarið í ár verði Víðismönnum farsælt á alla vegu.

Í dag 6. janúar hefjast æfingar hjá öllum flokkum Víðis eftir jólafrí. Meistaraflokkurinn æfir tvisvar sinnum í viku í Fótboltahöllinni eða á mánudögum og fimmtudögum kl. 21:30 og einu sinni í viku hér í íþróttahúsinu í Garðinum.

Æfingatöflu yngriflokka finna hér á síðunni undir flipanum "yngriflokkar", en búast við einhverjar breytingar verði á æfingatímum yngriflokkanna á vörönn vetrartímabilsins. Verða þær breytingar kynntar um leið og þær verða klárar.

Ríflega þrjátíu manna hópur hefur æft stíft frá í lok október og ætlar liðið sér marga sigra á komandi sumri, en lykilinn slíkum árangri er æfa grimmt.

 

Áfram Víðir !