Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Von á nýrri æfingatöflu yngriflokka.

Í vikunni er von á nýrri æfingatöflu yngriflokka Víðis og Reynis.

Verið er fara yfir töfluna og þær breytingar sem á henni hafa orðið í vetur. þar er helst nefnda 5.flokkur stúlkna er kominn í samstarf við Keflavík og æfa stúlkunar mestu þar

Tafla sem er hér á heimasíðunni er ekki alveg rétt sem stendur, en tafla verður sett hér inn um leið og hún verður samþykkt í unglingaráðum félaganna.

Stefnt er því tafla taki gildi n.k. mánudag, 3. febrúar.

Áfram Víðir !

GJS