Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Aðalfundur Víðis mánudag, 3.mars.

Aðalfundur Víðis verður mánudaginn  3. mars kl. 20:00 í Víðishúsinu.

Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf.

Aðalfundir félaga er æðsta vald hvers félags og því mikilvægt allir sem telja
sig Víðismenn, mæti á fundinn.

Áfram Víðir !