Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Bikarleikur í kvöld, þriðjudag 13. maí.

Í kvöld halda Víðisdrengir á Samsung völlinn í Garðabæ og spila þar í annarri umferð Borgunarbikarsins. Ef sigur vinnst í kvöld fer liðið áfram í 32 liða úrslit sem gæti orðið spennandi.

Hvetjum alla Víðismenn til mæta á völlinn, enda stutt í Garðabæinn, og hvetja sína menn.

Áfram Víðir !