Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Leikmanna-kynningarkvöld Víðis.

Kynningarkvöld Víðis fer fram annað kvöld, miðvikudag 14. maíí Samkomuhúsinu hér í Garðinum.

Þar verður farið yfir áherslur sumarins, leikmannahópurinn kynntur, árskort á leiki sumarsins seld og spáð í spennandi sumar framundan.

Allir velkomnir.

Auglýsing kynningarkvöldsins.

Áfram Víðir !


Tveir kappar á kynnigarkvöldinu í fyrra.