Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Víðismenn í 32 liða úrslit í Borgunarbikar.

Vóíðismenn sóttu heim lið Skínanda í Garðabæinn í gær og kepptu í Borgunarbikarnum á Samsung velli þeirra StjörnumannaVíðismenn voru ívið betri stærstan hluta leiksins og sigruðu örugglega 0 - 4 og skoruðu Helgi Þór, Garðar Sig., Alti Rúnar og Tómas allir sitt markið hvor.

Leiksskýrsla leiksins.
 

Liðið er því komið áfram í 32 liða úrslit Borgunarbikarkeppni KSÍ og koma nú öll sterkustu liðin inn í keppnina svo spennandi verður að fylgjast með drættinum á fimmtudag.

Frétt á síðu KSÍ um bikardrátt á fimmtudag.

Áfram Víðir !


Liðið á Garðskagavelli fyrr í vor.