Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Víðir - Valur í Borgunarbikar.

Dregið var núna í hádeginu í 32 liða úrslitum Borgunarbikars KSÍ og heppnin með Víðismönnum miðað við þá möguleika sem í boði voru, en liðið dróst á móti Pepsi-deildar liði Valsmanna. Leikurinn fer fram þriðjudaginn 27. maí, kl. 19:15 hér á Nesfisk-vellinum í Garðinum.

Spennandi.

Áfram Víðir !

Frétt á heimasíðu KSÍ um bikardráttinn.

Leikir í Borgunarbikar.